Tíma- og kostnaðarskráning

Einföld og skýr tíma- og kostnaðarskráning

Einfaldar skráningu málskostnaðar.

Reikningagerð og tengingar við bókhaldskerfi

Við bjóðum upp á tengingar við bókhaldskerfi til að stofna sölureikninga. Eins og er bjóðum við upp á tengingar við Payday, DK, Reglu og Business Central (Microsoft Dynamics 365). En við mælum með Payday.is

Vinnuskýrslur

Hægt er að taka út vinnuskýrslur í pdf og excel. Ef tenging við bókhald er virk er hægt að láta vinnuskýrslu fylgja með sölureikningi.

Tími, gjöld og útlagður kostnaður

Auk þess að halda utan um unna og rukkaða tíma þá er einnig hægt að skrá föst fjöld eða útlagðan kostnað. Hægt er að breyta VSK þrepi fyrir útlagðan kostnað.

Erlendir gjaldmiðlar

Auðvelt er að breyta yfir í erlenda gjaldmiðla fyrir valda viðskiptavini/umbjóðendur.

Við erum hérna til að hjálpa!

Þjónustusími

Þú getur hringt í okkur á virkum dögum kl 9-11 og 13-17.

Sendu tölvupóst

Þú getur sent okkur tölvupóst og við munum svara eins fljótt og hægt er.

Kíktu í heimsókn

Heyrðu í okkur ef þú vilt kíkja í heimsókn.

Sími

+354 581-1700

Email

vergo@vergo.is

Staðsetning

Hallgerðargötu 13 (3.hæð), 105 Reykjavík, Iceland