Skjalastjórnun

Öll skjöl á við hendina

Vergo einfaldar ferlið við að halda utan um skjöl og útgáfur þeirra sem tengjast málum og verkefnum, allt saman á einum þægilegum stað.

Útgáfur skjala

Hægt er að sjá breytingarsögu skjala og sækja eldri útgáfur. Einnig er hægt að sjá hver breytti því og hvenær.

Möppur

Hægt er að skipuleggja skjölin með því að flokka þau í möppur.

Sniðmát

Hægt er að búa til sniðmát fyrir skjöl og nota þau til að búa til ný skjöl. Hægt er að láta fylla sjálfkrafa út ýmis svæði. Þetta getur sparað gríðarlegan tíma.

Drag & drop

Hægt er að draga skjöl af drifinu þínu beint inn í Vergo.

Öflug leit

Einfalt er að leita að öllum skjölum í kerfinu þvert á öll mál. Hægt er að þrengja leitina niður niður á viðskiptavini, mál, stöðu máls, ábyrgðarmenn eða tegund skjalanna.

Sjálfvirk afritunartaka

Afrit er tekið sjálfkrafa af öllum útgáfum skjalanna. Auðvelt er að nálgast eldri útgáfur skjalanna í viðmótinu.

Opnaðu í viðmótinu

Hægt er að opna lesaðgang fyrir nánast öll skjöl í viðmótinu án þess að þurfa að niðurhala þeim fyrst.

Við erum hérna til að hjálpa!

Þjónustusími

Þú getur hringt í okkur á virkum dögum kl 9-11 og 13-17.

Sendu tölvupóst

Þú getur sent okkur tölvupóst og við munum svara eins fljótt og hægt er.

Kíktu í heimsókn

Heyrðu í okkur ef þú vilt kíkja í heimsókn.

Sími

+354 581-1700

Email

vergo@vergo.is

Staðsetning

Hallgerðargötu 13 (3.hæð), 105 Reykjavík, Iceland