Lögfinnur

Lögfinnur:
Þinn stafræni lögfræði aðstoðarmaður

Lögfinnur

Vertu á undan samkeppninni

Með Lögfinni tryggir þú að þú sért á fremsta bekk í þróun lagatækninnar.

Gervigreind sem gerir þig skilvirkari

Lögfinnur eykur afköst þín með skjótari leit, nákvæmari upplýsingum og betra skipulagi. Þannig getur þú einbeitt þér að því sem skiptir mestu máli.

Öflug leit í lögfræðilegum heimildum

Með aðgangi að sameinuðum gagnagrunni Vergo getur Lögfinnur veitt skjót svör og dregið fram mikilvægar upplýsingar úr fjölbreyttum réttarforsendum..

Skilvirkni sem skapar samkeppnisforskot

Með Lögfinni getur þú unnið fleiri verkefni á skemmri tíma, veitt skjótari svör og aukið gæði þjónustu þinnar, á meðan aðrir eyða tíma í handvirka leit og greiningu.

Sparaðu tíma og auktu nákvæmni

Lögfinnur finnur fljótt og örugglega viðeigandi lög, reglur og dóma með áreiðanlegum heimildavísunum, sem eykur skilvirkni og dregur úr villuhættu.

Tæknin í þínum höndum

Með gervigreindarstyrk Lögfinns færðu framúrskarandi innsýn og tækifæri til að nýta lögfræðilega þekkingu á skilvirkari hátt en nokkru sinni fyrr.

Snjall aðstoðarmaður í lögfræðilegum verkefnum

Í framtíðinni mun Lögfinnur styðja við gerð skjala, forgangsröðun verkefna og skipulag vinnu og margt fleira sem auðveldar daglega starfsemi lögfræðinga.

101 ÞÚS
Heimildir
72
Gagnasöfn

Við erum hérna til að hjálpa!

Þjónustusími

Þú getur hringt í okkur á virkum dögum kl 9-11 og 13-17.

Sendu tölvupóst

Þú getur sent okkur tölvupóst og við munum svara eins fljótt og hægt er.

Kíktu í heimsókn

Heyrðu í okkur ef þú vilt kíkja í heimsókn.

Sími

+354 581-1700

Email

vergo@vergo.is

Staðsetning

Hallgerðargötu 13 (3.hæð), 105 Reykjavík, Iceland